<$BlogRSDURL$>
Hnignunarspegill mannkyns
Tuesday, August 16, 2005
  Halló!

Takmörk fyrir öllu?

Já sennilega...flestu allavegana. Ég er amk. þeirrar skoðunar að þegar menn komast á óskilgreint hámarksstig heimskunnar hætta menn að vera algerlega óþolandi. Þá er nefnilega hægt að hlæja að þeim. Þeir hætta að vera ,,óþolandi hálfvitar" eða eitthvað í þá áttina, og verða meira svona ,,heimskir kjánar", eða kannski ,,bjánagrey".

Bush kallinn hefur orðið þeirrar vafasömu gæfu aðnjótandi að komast í flokk heimskra bjánakjána, að mínu mati amk. Hann telur skynsamlegt að hafna þróunarkenningu Darwins og hætta að kenna börnum slíka þvælu í skólum Bandaríkjahrepps. Þetta er auðvitað hlægilegur kjánabjánaskapur.

Það er þó eitthvað við þetta sem vekur smá ugg í brjósti mér...kannski það að þessi kjánabjáni er valdamesti maður heimsins..??

Bless! 
Ég hefir ákveðið að taka þátt í blogg-bólunni miklu. Gott ef ég fer ekki og versla mér dísel-gallabuxur og það skítugar á morgun. Ég ráðlegg öllum að lesa ekki þetta blogg, enda verður það vafalítið hundleiðinlegt og neikvætt..eða svo munu grænu kallarnir vafalaust segja...

TENGLAR
Konni B.
Guðni hinn Græni
Guðni hinn Rauði
Risinn á í mökum við hús
Diddzerinn brósi
Skítkast frá Hjalla snillíngi
Jói varpar ljósi á allt og alla
Sjóræninginn Mr.Jones
Sá betri!
Baldur bloggar!


ARCHIVES
01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 /


Powered by Blogger Weblog Commenting by HaloScan.com